


55 km utanvegahlaup
Laugavegshlaupið er 55 km utanvegahlaup en Laugavegurinn tengir saman Landmannalaugar og Þórsmörk á sunnanverðu hálendi Íslands, tvær sannkallaðar náttúruperlur. Göngugarpar eru venjulega 4 daga á leið sinni um Laugaveginn en hröðustu hlaupararnir fara leiðina á 4-5 klukkustundum.
News
Archive- 14. nóv. 2024
Metskráning í Laugavegshlaupið 2025
Tilkynnt verður hverjir komust í hlaupið þann 20. nóvember n.k.
- 7. nóv. 2024
Skráning í Laugavegshlaupið 2025 er opin!
Skráning lokar á miðnætti þann 13. nóvember n.k.
- 15. okt. 2024
Skráning í Laugavegshlaupið 2025 opnar þann 6. nóvember
Skráningin opnar kl.12 á hádegi og er opin í viku