
Hægt verður að gera nafnabreytingar frá 1. mars til 15. júní í Laugavegshlaupinu. Til að nafnabreyta miðanum er breytingargjald sem er 2.500kr. Skráningin þarf að uppfylla kröfur hlaupsins og ITRA stigin verða að vera innan ársins 2024 eða 36 mánuðum fá því að upprunaleg skráning hófst (6. Nóvember). Til að óska eftir nafnabreytingu skal fylla út eftirfarandi form.
Nafnabreyting fer einungis fram í gegnum ofangreint Forms-skjal. Ekki er tekið á móti nafnabreytingum í gegnum tölvupósta samskipti eða samfélagsmiðla.
Afgreiðsla á nafnabreytingu getur tekið allt að 3-7 virka daga.
Starfsfólk ÍBR verður í kjölfarið í sambandi við þau sem óska eftir nafnabreytingu.
Biðlistinn er ekki lengur til staðar og eru því þeir einstaklingar sem voru á biðlista ekki með neinn forgang
ITRA stigin verða að vera innan ársins 2024 eða 36 mánuðum fá því að upprunaleg skráning hófst, sem var 6. nóvember 2024
Starfsfólk ÍBR mun hafa samband við þig þegar búið er að fara yfir öll gögn. Afgreiðsla getur tekið 3-7 virka daga.
Nei, það er ekki hægt að færa skráninguna yfir á næsta ár
Já, hægt er að óska eftir nafnabreytingu til og með 15. júní