
Hægt verður að gera nafnabreytingar frá 1. mars til 15. júní í Laugavegshlaupinu. Til að nafnabreyta miðanum er breytingargjald sem er 2.500kr. Skráningin þarf að uppfylla kröfur hlaupsins og ITRA stigin verða að vera innan ársins 2024 eða 36 mánuðum fá því að upprunaleg skráning hófst (6. Nóvember). Til að óska eftir nafnabreytingu skal fylla út þetta form.
Starfsfólk ÍBR verður í kjölfarið í sambandi við þau sem óska eftir nafnabreytingu.