
Laugavegurinn tengir saman tvær náttúruperlur, Landmannalaugar og Þórsmörk á sunnanverðu hálendi Íslands. Á þessari krefjandi leið verða hlauparar vitni að ótrúlegri náttúrufegurð. Hér fyrir neðan má sjá 20 myndir frá Laugavegshlaupinu sem sýnir fjölbreytni og fegurð hlaupaleiðarinnar.
Upphafið í Landmannalaugum

Landmannalaugar

3 km

5 km

7 km

8 km

11 km - Hrafntinnusker

13 km

14 km

16 km

22 km - Álftavatn

35 km

40 km

43 km

49 km

51 km - Þröngá

52 km

55 km - Endamarkið í Þórsmörk

Þórsmörk - heitur pottur

Þórsmörk - marksvæði
