Veðurspá fyrir Laugavegshlaupið 2024

Spáin fyrir morgundaginn, laugardaginn 13. júlí. Fremur hæg suðlæg átt á morgun og milt. Dimmt yfir og það verður jafnvel vart við nokkra dropa, einkum við Hrafntinnusker. Það er samt mjög lítil úrkoma í kortunum fyrir þetta svæði, en heldur ekki alveg þurrt!

Við mælum eindregið með því að þátttakendur fylgist vel með og hafi í huga að veðrið breytist hratt.

Gangi ykkur vel og góða skemmtun!

Styrktaraðilar

  • Reykjavik Excursions
  • Corsa
  • 66 Norður
  • Suzuki
  • Volcano Huts
  • Ferðafélag Íslands
  • ITRA member
  • Gatorade