Skráning opnar 1. nóvember 2023

Skráning opnar 1. nóvember kl.12 í Laugavegshlaupið 2024

Skráningarfyrirkomulagið fyrir árið 2024 verður svipað og árið 2023. Skráningin opnar þann 1. nóvember og verður opin í viku, eða til 8. nóvember. Þátttökuskilyrðin eru 370 ITRA stig.

Sæti verða á boði fyrir stigahæstu hlauparana í fyrsta sæta úthlutuninni og verður þetta skipt jafnt milli kynja. Þau sem ekki fá sæti í fyrstu úthlutun fara í lottóið sem dregið verður úr. 

Mikilvægt er að allar upplýsingar um ITRA stigin í umsókninni komi skýrt fram og séu rétt.

Styrktaraðilar

  • Reykjavik Excursions
  • Corsa
  • 66 Norður
  • Suzuki
  • Volcano Huts
  • Ferðafélag Íslands
  • ITRA member
  • Gatorade