Sigurvegarar í aldursflokkum 2023

15. júlí 2023

Keppt er í sex aldursflokkum karla og kvenna og óskum við öllum sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn.

Hér má sjá sigurvegarana í hverjum aldursflokki:

Konur 18-29 ára

1. Andrea Kolbeinsdóttir, sigraði hlaupið á tímanum 04:22:56. Andrea stórbætti sitt eigið mótsmet sem hún setti 2022.

2. Sif Árnadóttir, hljóp á tímanum 05:26:25.

3. Guðfinna Kristín Björnsdóttir, hljóp á tímanum 05:57:51.

Karlar 18-29 ára

1. Snorri Björnsson, hljóp á tímanum 04:06:42.

2. Austin Horn, hljóp á tímanum 04:22:27.

3. Kristján Svanur Eymundsson, hljóp á tímanum 04:46:13.

Konur 30-39 ára

1. Íris Anna Skúladóttir, hljóp á tímanum 04:47:47. Íris varð önnur í hlaupinu.

2. Halldóra Huld Ingvarsdóttir, hljóp á tímanum 04:59:48.

3. Thelma Björk Einarsdóttir hljóp á tímanum 05:15:19.

Karlar 30-39 ára

1. Arnar Pétursson, sigraði Laugavegshlaupið annað árið í röð þegar hann hljóp á tímanum 4:00:48

2. Þorsteinn Roy Jóhansson, hljóp á tímanum 04:06:13

3. Sigurjón Ernir Sturluson, hljóp á tímanum 04:21:00

Konur 40-49 ára

1. Lauren Puretz, hljóp á tímanum 05:12:42.

2. Steinunn Lilja Pétursdóttir, hljóp á tímanum 05:23:31.

3. Hildur Aðalsteinsdóttir, hljóp á tímanum 05:37:23.

Karlar 40-49 ára

1. Þorbergur Ingi Jónsson, hljóp á tímanum 04:04:11.

2. Felix Starker, hljóp á tímanum 05:01:57.

3. Sigurður Tómas Þórisson, hljóp á tímanum 05:05:24.

Konur 50-59 ára

1. Rannveig Oddsdóttir, hljóp á tímanum 05:17:53.

2. Sigríður Rún Þóroddsdóttir, hljóp á tímanum 06:19:04.

3. Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, hljóp á tímanum 06:28:20.

Karlar 50-59 ára

1. Hlynur Guðmundsson, hljóp á tímanum 05:02:53.

2. Hjörtur Pálmi Jónsson, hljóp á tímanum 05:18:38.

3. Sigurður Kiernan, hljóp á tímanum 05:38:24.

Konur 60-69 ára

1. Huld Konráðsdóttir, hljóp á tímanum 07:16:43.

2. Laufey Sigurgeirsdóttir, hljóp á tímanum 07:31:21.

3. Jane Louise Hilliam, hljóp á tímanum 7:55:15

Karlar 60-69 ára

1. Erwin Hochreiter, hljóp á tímanum 06:24:47.

2. Trausti Jarl Valdimarsson, hljóp á tímanum 06:29:27.

3. Christian Binder , hljóp á tímanum 06:52:47

Konur 70 ára og eldri

1. Lilja Ágústa Guðmundsdóttir, hljóp á tímanum 09:15:18.

Karlar 70 ára og eldri

1. Jóhann Karlsson, hljóp á tímanum 06:29:31

2. Björn Tryggvason, hljóp á tímanum 07:33:18

3. Egill Guðmundsson, hljóp á tímanum 07:49:36

Samstarfsaðilar

  • Reykjavik Excursions
  • Corsa
  • 66 Norður
  • Suzuki
  • Volcano Huts
  • Ferðafélag Íslands
  • ITRA member
  • Gatorade