Verðlaun

Allir hlauparar sem ljúka hlaupinu hljóta þátttökuverðlaun.

Einnig eru veitt glæsileg verðlaun til fyrstu þriggja kvenna, karla og kvár, sigurvegarar í aldursflokkum og sveitakeppni. Þessum verðlaunum eru gerð nánari skil hér fyrir neðan.

Peningaverðlaun

Veitt verða eftirfarandi peningaverðlaun fyrir fyrstu þrjú sæti karla, kvenna og kvár.

Karlar
Konur
Kvár
1.sæti
150.000
150.000
150.000

1.sæti|150.000|150.000|150.000|

2.sæti
70.000
70.000
70.000

2.sæti|70.000|70.000|70.000|

3.sæti
40.000
40.000
40.000

3.sæti|40.000|40.000|40.000|

Fyrsti karl, kona og kvár

Fyrsti karl, kona og kvár í mark í hlaupinu fá verðlaun frá samstarfsaðilum Laugavegshlaupsins.

Sveitakeppni og aldursflokkar

  • Þrír fyrstu karlar, konur og kvár í hverjum aldursflokki fá verðlaunagrip
  • Fyrsta sveit í mark í hverri tegund sveitakeppninnar hlýtur verðlaunagrip

Styrktaraðilar

  • Reykjavik Excursions
  • Corsa
  • 66 Norður
  • Suzuki
  • Volcano Huts
  • Ferðafélag Íslands
  • ITRA member
  • Gatorade