Laugavegshlaupið 2024 fór fram Laugardaginn 13. júlí 2024.
Corsa sá um tímatökuna með búnaði frá Race Results.
Ef þú vilt koma á framfæri athugasemd/um við úrslitin hverjum við þig til að hafa samband með því að senda okkur tölvupóst á info@marathon.is. Til að hægt sé að leysa málið sem fyrst viljum við biðja um að sendar séu eins ítarlegar upplýsingar og hægt er.
Efstu þrjár konur
1.
Andrea Kolbeinsdóttir
04:33:21
2.
Halldóra Huld Ingvarsdóttir
04:55:25
3.
Íris Anna Skúladóttir
05:06:00
Efstu þrír karlar
1.
Þorsteinn Roy Jóhannsson
04:13:08
2.
Sigurjón Ernir Sturluson
04:20:34
3.
Grétar Örn Guðmundsson
04:31:27