Ráshópar & hlaupanúmer

Uppröðun ráshólfa
08:45
Uppröðun í ráshólf - Gulur ráshópur

08:45 | Uppröðun í ráshólf - Gulur ráshópur 

08:50
Uppröðun í ráshólf - Rauður ráshópur

08:50 | Uppröðun í ráshólf - Rauður ráshópur

08:55
Uppröðun í ráshólf - Grænn ráshópur

08:55 | Uppröðun í ráshólf - Grænn ráshópur

09:00
Gulur hópur ræstur af stað

09:00 | Gulur hópur ræstur af stað 

09:05
Rauður hópur ræstur af stað

09:05 | Rauður hópur ræstur af stað 

09:10
Grænn hópur ræstur af stað

09:10 | Grænn hópur ræstur af stað 

09:15
Uppröðun í ráshólf - Blár ráshópur

09:15 | Uppröðun í ráshólf - Blár ráshópur

09:15
Uppröðun í ráshólf - Bleikur ráshópur

09:15 | Uppröðun í ráshólf - Bleikur ráshópur

09:30
Blár hópur ræstur af stað

09:30 | Blár hópur ræstur af stað

09:35
Bleikur hópur ræstur af stað

09:35 | Bleikur hópur ræstur af stað 

Það er mikilvægt að allir þátttakendur leggi sitt af mörkum til að þessi öryggistalning verði rétt og gefi sig fram í upphafi hlaups í viðeigandi ráshóp og fari síðan í gegnum þar til gert „talningarhlið“ í Álftavatni og Emstrum.

Þátttakendum í Laugavegshlaupinu er raðað í ráshópa eftir áætluðum lokatíma þeirra. Þátttakendur fá mismunandi lit á hlaupanúmerum, sem gefur til kynna í hvaða ráshóp viðkomandi er.

Hlaupurum er skipt upp í fimm hópa, eftir áætluðum lokatíma: gulur, rauður, grænn, blár og bleikur. Litur á þátttökunúmerum segir til um hvaða hópi hver tilheyrir. Hlauparar eru ræstir með 5 - 35 mínútna millibili og þarf röð þátttakenda í mark ekki endilega að endurspegla nákvæmlega röð þeirra í úrslitum. Klukkan í markinu sýnir tímann sem liðinn er frá því að fyrsti ráshópurinn hóf hlaupið.

Með þátttökunúmeri fylgja áfastir tveir farangursmiðar með sama númeri. Þeir eru ætlaðir til þess að rífa frá númerinu og merkja farangur. Sjá nánar um farangur hér.

Neðst á númerinu má finna hæðakort af leiðinni þar sem einnig kemur fram hvar drykkjarstöðvarnar eru staðsettar.

Til þess að geta raðað sem best í ráshópa er mikilvægt að þátttakendur gefi upp áætlaðan lokatíma.

Ráshópar 2024

*ATH ekki er hægt að gera breytingar á ráshópum og ekki má hlaupa með öðrum ráshópum.

Styrktaraðilar

  • Reykjavik Excursions
  • Corsa
  • 66 Norður
  • Suzuki
  • Volcano Huts
  • Ferðafélag Íslands
  • ITRA member
  • Gatorade