Myndbönd
Hér má finna fjöldan allan af myndböndum sem tekin hafa verið í Laugavegshlaupinu á undanförnum árum. Fleiri myndbönd má finna á Youtube rás hlaupsins.
Laugavegshlaupið 2022
Laugavegshlaupið 2021
Laugavegshlaupið 2019
2018 - Laugavegshlaupið
2018 - Viðtal við Rannveigu, sigurvegara í kvennaflokki í Laugavegshlaupinu 2018, sem hljóp á nýju Íslandsmeti 5:16:11
2018 - Viðtal við Þorberg Inga Jónsson, sigurvegara í karlaflokki í Laugavegshlaupinu 2018, sem hljóp á 4:10:44
2017 - Laugavegshlaupið
2017 - Viðtöl við hlaupara frá Kanda og Frakklandi
2017 - Viðtöl við fyrstu íslensku hlauparana
2017- Ferðamyndband Barb and Ray frá Kanada
2017 - Reykjavik Excursions
2016 - Ferðamyndband frá Martin Sjöberg
2016 - Hlaup.is - Fyrstu hlauparar að koma í mark
2016 - Hlaup.is - Viðtal við Jo Meek sigurvegara í kvennaflokki
2015 - Ferðamyndband frá Kerry Ward frá Kanada
2015 - Hlaup.is - Viðtal við Amber Ferreira sigurvegara í kvennaflokki
2011 - Þjóðverjinn Hans Hufnagl tók margar skemmtilegar myndir og myndbandsbrot í Laugavegshlaupinu 2011 sem sýna vel fallegt landslag Laugavegarins.
2011 - Disa Åhman var ein af 289 hlaupurum sem luku Laugavegshlaupinu 2011. Í myndbandinu má sjá myndir af hlaupaleiðinni.
Helgi Þór Arason hljóp Laugavegshlaupið 2011 og bjó til skemmtilegt myndband um upplifun sína.
Pétur Helgason í samstarfi við Powerade og Vífilfell.
Heimildarmynd tekin á hlaupum með skemmtilegum viðtölum við hlaupara og göngufólk á leiðinni.
Sýnir vel við hverju þátttakandi í Laugavegshlaupi má búast.