Mínar síður

Að skráningu lokinni eignast hver þátttakandi sitt svæði undir heitinu: „Mínar síður“ en það er svæði hlauparans þar sem hægt er að framkvæma eftirfarandi aðgerðir:

  • Breyta persónuupplýsingum t.d. áætluðum lokatíma, peysustærð.
  • Prenta út kvittun
  • Kaupa rútuferð, mat eða annan varning (frá 1. febrúar - 1. júlí 2025)

Til þess að fara inn á „Mínar síður" þarf netfang skráðs þátttakenda, sendur er síðan innskráningar póstur á það netfang sem þarf að opna og ýta á "verify". Þá opnast nýr gluggi í vafranum sem má loka og halda áfram inn á mínum síðum.

Verslun Laugavegshlaupsins

    Rútuferðir

    Hægt er að kaupa sæti í rútu fyrir þátttendur. Farið er frá RVK - Landmannalaugar, Húsadalur - RVK. Nánari upplýsingar um rútuferðirnar eru hér. Einungis einn miði á hvern miði á hvern þátttakanda.

    Rútumiðar fyrir aðstandendur eru aðeins seldir á re.is

    Matur í húsadal

    Volcano Huts er staðahaldari í Húsadal og rekur þar alla aðstöðu. Allir þátttakendur geta keypt heitan mat á sérstöku tilboðsverði. Boðið verður uppá:
    Heit máltíð: Lambakjöt, grænmetislasagna, kartöflur, hrásalat, rauðkál, grænar baunir og sósa.

    Súpa: Kjötsúpa, grænmetissúpa, brauð og smjör.

    Hægt er að kaupa Hamborgara (kjöt og vegan) á staðnum..* Engin takmörk á fjölda máltíða.

    *Breytingar geta átt sér stað áður en verslun opnar

    Morgunmatur í Hrauneyjum

    Á leiðinni frá Reykjavík til Landmannalauga verður gert 30 mínútna morgunverðarstopp í Hrauneyjum. Líkt og síðustu ár verður í boði morgunverðarhlaðborð með fjölbreyttu úrvali þar sem öll ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Peysustærðir

Innifalið í skráningargjaldi Laugavegshlaupsins í ár er Grettir Polartec® Power Dry® frá 66° Norður sem andar einstaklega vel og þornar fljótt. Flíkin er með rennilás í háls og flötum saumum sem erta ekki húðina. Hlauparar eru hvattir til að kynna sér vel stærðir áður en skráning fer fram til að tryggja að flíkin passi eins vel og hægt er.  

Peysurnar eru fáanlegar í beinu sniði (karlasnið) og aðsniðið eða slim-fit (kvennasnið). Athugið að slim-fit sniðið er í frekar litlum stærðum.

Beint snið - Karla

Stærð (cm)
S
M
L
XL
XXL
brjóstkassi
96
102
108
114
120

brjóstkassi|96|102|108|114|120

mitti
78
84
90
96
102

mitti|78|84|90|96|102

mjaðmir
93
99
105
111
117

mjaðmir|93|99|105|111|117

ermi frá miðju baks
82
84.5
87
89.5
92

ermi frá miðju baks|82|84.5|87|89.5|92

Aðsniðið - Kvenna

Stærð (cm)
XS
S
M
L
XL
XXL
brjóstkassi
76
82
88
94
100
106

brjóstkassi|76|82|88|94|100|106

mitti
62
69
75
81
87
93

mitti|62|69|75|81|87|93

mjaðmir
85
91
97
103
109
115

mjaðmir|85|91|97|103|109|115

ermi frá miðju baks
77
78.8
80
81.5
83
83

ermi frá miðju baks|77|78.8|80|81.5|83|83

Styrktaraðilar

  • Reykjavik Excursions
  • Corsa
  • 66 Norður
  • Suzuki
  • Volcano Huts
  • Ferðafélag Íslands
  • ITRA member
  • Gatorade